„Krónborgarhöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m var ekki reist á tveimur árum
Lína 1:
[[Mynd:Helsingor_Kronborg.jpg|thumb|right|Krúnuborgarhöll]]
'''Krónborgarhöll''' eða '''Krúnuborgarhöll''' ([[danska]]: ''Kronborg Slot'') er [[höll]] sem stendur við [[Eyrarsund]] 1 [[kílómeter|km]] norðan við [[Helsingjaeyri]] í [[Danmörk]]u, þar sem sundið er grennst milli Helsingjaeyrar og [[Helsingjaborg]]ar [[Svíþjóð]]armegin. Höllin er ferhyrnd í [[endurreisn]]arstíl, byggð á árunum [[1574]] ogtil [[1585]].
 
[[Friðrik II Danakonungur]] lét byggja höllina á grunni [[miðaldir|miðaldavirkis]]ins [[Krókurinn (virki)|Króksins]] sem [[Eiríkur af Pommern]] hafði látið reisa á þessum stað til að framfylgja innheimtu [[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstolls]] af öllum skipum sem áttu leið um sundið.