„Friðrik 2. Danakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tafla + iw
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Frederik 2.jpg|right|200 px]]
'''Friðrik II2.''' ([[1534]] - [[1588]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] [[1559]] - [[1588]].
 
Friðrik var sonur [[Kristján III3.|Kristjáns III3.]]. Hann náði undir sig [[Ditmarschen]] í norður Norður-[[Þýskaland]]i 1559 og áhugi hans á að ná [[Svíþjóð]] aftur undir danskt vald leiddi hann út í [[sjöárastríðiðSjö ára stríðið]] við Svía [[1563]] - [[1570]]. Hann sýndi í fyrstu myndugleik en ærinn stríðskostnaður leiddi til þess að hann varð að fá fornan óvinnóvin sinn, [[Peder Oxe]] ([[1520]] - [[1575]]), til að rétta af fjárhag ríkisins. Oxe hækkaði m.a. ''[[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstollinn'']], en fyrir tekjurnar af honum lét hann reisa [[Krónborgarhöll]] og [[Friðriksborgarhöll]].
 
Ungur varð Friðrik ástfanginn af hefðarmeyjunni [[Anna Hardenberg|Önnu Hardenberg]], en hún hryggbraut hann og giftist síðar ríkisráði [[Oluf Mouritzen Krognos]] ríkisráði.
 
Friðrik II2. varði töluverðu fé í stjörnufræðinginn [[Tycho Brahe]] til að hann gæti unnið að fræðum sínum á eyjunni [[Hveðn]], en þar dvaldi Brahe að [[Stjörnuborg]] við ýmsar athuganir á gangi himintunglanna.
 
Friðrik II2. þjáðist lengi vel af [[malaría|malaríu]] og á síðustu æviárum sínum jukust þjáningar hans mjög. Í líkræðu sinni yfir Friðriki sagði [[prestur]]inn og sagnfræðingurinn [[Anders Sørensen Vedel]] að Friðrik hafihefði flýtt dauða sínum með drykkjuskap.
 
{{Töflubyrjun}}