„Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 5“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
==Homer's Barbershop Quartet==
Homer's Barbershop Quartet er fyrsti þáttur 5. seríu og er einn af tveimur þáttum sem Al Jean og Mike Reiss framleiddu fyrir fjórðu seríu. Frægðarsögu kvartetsins má líkja við frægðarsögu [[Bítlarnir|Bítlanna]]. Þátturinn var sýndur [[30. september]], [[1993]].
 
Þegar Simpson-fjölskyldan er á [[flóamarkaður|flóamarkaði]], finna Bart og Lísa gamla plötu með Hómer, Skinner, Apu og Barney og voru eitt sinn rakarakvartetsöngvarar og kölluðu sig "The Be Sharps". Á leiðinni heim frá flóamarkaðnum bilar bílinn svo Hómer segir krökkunum frá sögunni. Þeir hófu ferill sinn með því að syngja á krá Moes og voru meðlimirnir þá Hómer, Skinner, Apu og Wiggum lögreglustjóri. Eftir að þeir ná frægð, hefur umboðsmaður samband við þá og fær þá til að skipta út Wiggum (hann minnir hann alltof mikið á [[Village People]]). Þeir fá Barney í staðinn sem getur sungið guðdómlega. Wiggum reynir að mótmæla Barney en þegar hann syngur, elska hann allir. Þeir ferðast út um allt, hitta fullt af frægu fólki m.a. Bítilinn [[George Harrison]], og fá Grammy-verðlaun afhent af [[David Crosby]]. En Hómer finnst frægðarlífið innantómt og saknar fjölskyldu sinnar. Og kvartetnum líkur þegar að Skinner, Hómer og Apu rífast um lögin og Barney er byrjaður með konu sem líkist [[Yoko Ono]]. Eftir að hafa skoðað gamlar plötur, fær Hómer Skinner, Apu og Barney að hittast á kráarþaki Moes og syngja þar frægasta smellinn sinn "Baby Onboard".
 
Höfundur: Jeff Martin