„Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 5“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 14:
 
==Cape Feare==
Cape Feare er annar þáttur 5. seríu Simpson-fjölskyldunnar. Þátturinn er annar af tveimur þáttunum sem Al Jean og Mike Reiss framleiddu fyrir 4. seríu. Nafnið er tilvísun í myndina Cape Fear og söguþráður þáttarins er líka lauslega byggður á myndinni. Þátturinn var fyrst sýndur [[7. október]], [[1993]].
 
Þátturinn byrjar með því að Bart fær morðhótunarbréf frá ónefndum aðila og eitt frá Hómer(Bart setti húðflúr á rass Hómers sem á stóð "Wideload"). Í ljós kemur að þetta er enginn annar en Sideshow Bob sem vill drepa Bart fyrir að [[Simpson-fjölskyldan, sería 4|koma honum í fangelsi]]. Bob er sleppt úr fangelsi og byrjar að ónáða Simpson-fjölskylduna. Eftir að ráðagerðir Wiggums lögreglustjóra mistakast, leitar fjölskyldan til hjálpar Alríkislögreglunnar. Simpson-fjölskyldan tekur þátt í vitnaverndarverkefni alríkislögreglunnar og taka upp eftir nafnið Thompson og flytja til Hryllingsvatns (Terror Lake). En Bob eltir þau þangað (hann festir sig undir bílinn þeirra) og laumast inn í húsbát fjölskyldunnar og keflar Marge, Hómer, Lísu, Maggie, hundinn og köttinn. Síðan ætlar hann að drepa Bart með sveðju. Þegar Bob spyr Bart um hinstu ósk hans, biður Bart hann að syngja öll lögin úr ''H.M.S. Pinafore''. Hann verður við ósk hans, en á meðan Bob syngur siglir báturinn aftur til Springfield og Bob er handsamaður af lögreglunni.
 
Höfundur: Jon Vitti
 
Leikstjóri: Rich Moore
 
Gestaleikari: Kelsey Grammer
 
==Homer Goes to College==