„Badminton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: el:Μπάντμιντον
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Shuttlecocks Yonex Aerosensa 20.jpg|right|thumb|Badmintonflugur]]
[[Mynd:Heads of badminton raquets.jpg|right|thumb|Badmintonspaðar]]
'''Badminton''' (eða '''hnit''') er [[íþróttagrein]] leikin með flugu (einnig nefnd: ''fjaðrabolti''), sem slegin er yfir net með [[badmintonspaði|badmintonspöðum]] af tveimur [[leikmaður|leikmönnum]] sem [[keppni|keppa]] hvor gegn öðrum, eða af fjórum leikmönnum sem keppa tveir á móti tveimur.
 
Á mótum er iðulega keppt í fimm flokkum, [[einliðaleikur|einliðaleik]] karla, einliðaleik kvenna, [[tvíliðaleikur|tvíliðaleik]] karla, tvíliðaleik kvenna og [[tvenndarleikur|tvenndarleik]].