Munur á milli breytinga „Fædon frá Elís“

ekkert breytingarágrip
'''Fædon frá Elís''' ([[4. öld f.Kr.]]) var [[Grikkland|grískur]] [[heimspeki]]ngur og stofnaði [[Elíski skólinn|elíska skólann]] í [[heimspeki]].
 
Fædon var frá borginni [[Elís]]. Hann fæddist undir lok [[5. öld f.Kr.|5. aldar f.Kr.]] Í stríðinu milli Elís og [[Sparta|Spörtu]] árið [[401 f.Kr.|401]]-[[400 f.Kr.]] var hann tekinnherleiddur og gerður að þræli í [[Aþena|Aþenu]], þar sem hann varð frægur fyrir fegurð sína. Hann varð nemandi [[Sókrates]]ar, sem bar hlýjan hug til hans. Hann virðist hafa þekkt náináið til [[Kebes]]ar og [[Platon]]s, sem nefndi eftir honum samræðu, ''[[Fædon (Platon)|Fædon]]''. ([[Æskínes]] reit einnig samræðu sem hét called ''Fædon''). [[Aþenajos]] greinir aftur á móti frá því að hann hafi þvertekið fyrir sannleiksgildi alls þess sem Platon eignaði honum og að samband sitt við Platon hafi verið stirt.
 
Stuttu eftir dauða Sókratesar sneri Fædon aftur til Elís, þar sem [[Ankipylos]], [[Moskos]] og [[Pleistanos]] voru meðal nemenda hans. Pleistanos tók við skólanum af honum. Síðar færðu [[Menedemos]] og [[Askiepiades]] skólann til [[Eretría|Eretríu]], þar sem hann varð þekktur sem [[Eretríuskólinn]] og er oft vísað til hans (t.d. af [[Cíceró]]) ásamt [[Megöruskólinn|Megöruskólanum]].
Óskráður notandi