„Johan Nicolai Madvig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Johan Nicolai Madvig '''Johan Nicolai Madvig''' (7. ágúst 1804 - 12. desember 1886) var danskur [[fornfræð...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Johan Nicolai Madvig''' ([[7. ágúst]] [[1804]] - [[12. desember]] [[1886]]) var [[Danmörk|danskur]] [[fornfræðingur]] og [[textafræðingur]] og menningarmálaráðherra Danmerkur.
 
Madvig fædditfæddist íá [[BornhólmurBorgundarhólmur |Bornhólmi Borgundarhólmi]]. Hann hlaut menntun sína við fornfræðiskólann í Frederiksborg og við Kaupmannahafnarháskóla. Árið [[1828]] varð hann lektor og [[1829]] varð hann [[prófessor]] í [[Latína|latínu]] og [[Latneskar bókmenntir|latneskum bókmenntum]] við Kaupmannahafnarháskóla. Hann varð bókavörður háskólabókasafnsins árið [[1832]].
 
Madvig settist á þing árið [[1848]]. Í kjölfarið varð hann menningarmálaráðherra en sagði af sér [[7. desember]] [[1851]]. Hann var forseti þingsins árin [[1856]] til [[1863]].