„Hugræn meðferð“: Munur á milli breytinga

athygli
Ekkert breytingarágrip
 
(athygli)
{{Athygli|Hér þarf að taka mikið til hvað varðar tengla, uppsetningu texta og málfar.}}
Hugrænar meðferðir
Þær kenningar sem liggja til grundvallar hugrænna meðferða eru að mörgu leiti líkar þeim hugmyndum sem liggja að baki kenningum sálaraflssinna. Hugrænar kenningar snúast, eins og nafnið bendir til, um hugarstarf einstaklingsins, rétt eins og sálaraflskenningar. Það er hins vegar mikilvægur greinarmun kenningunum tveimur. Á meðan sálaraflskenningar leggja mikla áherslu á duldar hvatir, væntingar og þrár leggja þeir sem aðhyllast hugrænar kenningar áherslu á það hvernig fólk tekur við upplýsingum, hvernig það vinnur úr þeim og hvernig þær liggja til grundvallar túlkun einstaklingsins á umhverfinu. Kenningar hugfræðinga snúast um það að maðurinn safni, geymi, breyti og túlki í sífellu ytri upplýsingar