Munur á milli breytinga „Helleníski tíminn“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
'''Helleníski tíminn''' er það tímabil [[Fornöld|fornaldar]] nefnt, einkum í fornaldarsögu [[Grikkland hið forna|Grikklands]], sem nær frá dauða [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] árið [[323 f.Kr.]] til [[Orrustan við Actíum|orrustunnar við Actíum]] árið [[31 f.Kr.]] Stundum er miðað við upphaf keisaratímans í [[Rómaveldi|Róm]] árið [[27 f.Kr.]] Í [[fornaldarheimspeki]] er gjarnan miðað við dauða [[Aristóteles]]ar árið [[322 f.Kr.]] en seinni mörkin eru oft óljós, enda var sú heimspeki sem var stunduð eftir [[1. öld f.Kr.]] og fram á [[2. öld|2.]] og [[3. öld|3. öld e.Kr.]] í meginatriðum [[heimspeki helleníska tímans]].
 
Á hellenískum tíma blómstruðu borgir eins og [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandría]], [[Antíokkía]] og [[Pergamon]] auk [[Aþena|Aþenu]]. Alþjóðleg viðskipti jukust mjög fyrir bornibotni Miðjarðarhafs og [[forngríska]] breiddist út um allt veldi Alexanders mikla og hélst ''lingua franca'' fram á rómverskan tíma.
 
{{forn-stubbur}}
Óskráður notandi