„Íó (tungl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um tungl Júpíters. Um gyðjuna, sjá [[Íó (gyðjan)|Íó]]''.
[[Mynd:Io highest resolution true color.jpg|thumb|right|250px|Mynd af Íó tekin af geimfarinu Galíleó.]]
'''Íó''' (úr [[gríska|grísku]]: Ῑώ, á íslensku einnig ritað '''Jó''') er innst þeirra fjögurra tungla [[reikistjarna|reikistjörnunnar]] [[Júpíter]]s sem kennd eru við og uppgötvuð (í janúarmánuði árið [[1610]]) af [[Galíleó Galílei]]. Tunglið er nefnt eftir Íó, sem var ein margra elskenda [[Seifur|Seifs]] í [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] (Seifur er þekktur sem Júpíter í [[rómversk goðafræði|rómverskri goðafræði]]).