„Rafrás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ofjord (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=6. desember| → |mánuðurskoðað=6. desember|árskoðað= (AWB)
Lína 1:
[[Mynd:Rafras.png|thumb|right|Einföld rafrás, eða svokölluð RCL rás.]]
'''Rafrás''' er samtenging rásaeininga eða íhluta eins og [[viðnám|viðnáma]]a, [[spóla]], [[þéttir|þétta]] og [[rofi|rofa]]. Rafrás hefur lokaða hringrás sem [[rafstraumur]] gengur um.
 
==Lögmál rásafræðinnar==
Allar rafrásir lúta [[eðlisfræði|eðlisfræðilegum]]legum [[lögmál|lögmálum]]um. Nokkur þeirra eru
# Straumlögmál Kirchhoffs (KCL): summa strauma sem koma að hnútpunkti er jöfn summu strauma sem fara frá hnútpunkti.
# Spennulögmál Kirchhoffs (KVL): summa spennufalla eða -risa um lokaða lykkju í rafrás er alltaf núll.
Lína 17:
 
==Heimildir==
* {{vefheimild|url=http://en.wikipedia.org/wiki/Electrical_networkenwikiheimild|Electrical Network|6. desember|2006}}
 
[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]