„Fenrisúlfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.119.66, breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=31. janúar| → |mánuðurskoðað=31. janúar|árskoðað= (AWB)
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
 
'''Fenrisúlfur''' (einnig '''Hróðvitnir''' "Hinn frægi úlfur"), í norrænni goðafræði, er úlfur, sonur [[Loki (norræn_goðafræði)|Loka]] og [[Angurboða|Angurboðu]]. Systkini hans voru [[Miðgarðsormur]] og [[Hel]]. Þau voru send í burt fljótlega eftir að þau fæddust.
 
'''Fenrisúlfur''' (einnig '''Hróðvitnir''' "Hinn frægi úlfur"), í norrænni goðafræði, er úlfur, sonur [[Loki (norræn_goðafræðinorræn goðafræði)|Loka]] og [[Angurboða|Angurboðu]]. Systkini hans voru [[Miðgarðsormur]] og [[Hel]]. Þau voru send í burt fljótlega eftir að þau fæddust.
 
== Fenrisúlfur fjötraður ==
Lína 9 ⟶ 7:
Fenrisúlfur þótti ekki það mikil ógn fyrst um sinn, en hann stækkaði fljótt og ógnaði að lokum jafnvel ásunum. Æsir urðu að gera eitthvað í málunum og ákváðu að binda hann fastann. Þeir ákváðu að búa til fjötur til að festa hann. Fyrst bjuggu þeir til fjötur sem hét [[Læðingur]]. Þeir sögðu Fenrisúlfi að frægð og frami myndi fylgja honum ef að honum tækist að leysa sig úr þeim fjötri. Fenrisúlfi fannst það lítið mál að slíta sig úr því. Þaðan er komið máltækið "að leysa úr læðingi" sem merkir "að kalla eitthvað fram".
 
Æsir ákváðu að búa til nýjan fjötur sem kallaður var [[Drómi]] og var tvöfalt sterkari en [[Læðingur]]. Sögðu æsin þá að tvöföld frægð biði hans ef honum tækist að leysa sig úr þessum fjötri. Úlfurinn fer létt með það að leysa sig úr reipinu. Þaðan er komið orðatiltækið "að drepa úr dróma" sem merkir "að hamla á einhverju".
 
Æsir voru farnir að örvænta og senda [[Skírnir|Skírni]] í [[Svartálfaheimur|Svartálfaheim]] þar sem hann fær dverga til að búa til fjötur úr 6 hlutum (sem eru ekki til):
Lína 23 ⟶ 21:
== Ragnarrök ==
 
Völuspá segir að í [[ragnarrök|ragnarrökum]]um muni Fenrisúlfur losna úr fjötrum sínum. Hann mun verða svo stór að gin hans nær frá jörðu og upp í himin er hann gapir. Fenrisúlfur mun berjast við Óðinn í ragnarrökum og mun vega hann. [[Víðir]], sonur [[Óðinn|Óðinns]]s, mun hefna hans með því að stíga með öðrum fætinum í neðri góm úlfsins, en teygir hönd sína upp í efri góm hans við himin og kjálkabrýtur hann.
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://sv.wikipedia.org/wiki/Fenrisulven|titill=Fenrisúlfur á sænsku Wikipedia|mánuðurskoðað=31. janúar|árskoðað=2006}}
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
 
[[ca:Fenrir]]