„Langisjór“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=1. maí| → |mánuðurskoðað=1. maí|árskoðað= (4) (AWB)
Lína 1:
[[Mynd:Langisjor_2006Langisjor 2006.jpg|right|400px|thumb|Horft vestur eftir Langasjó með [[Sveinstindur|Sveinstind]] í bakgrunn]]
'''Langisjór''' er 27 km² stórt [[stöðuvatn]] í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]], suðvestan við [[Tungnárjökull|Tungnár-]] og [[Skaftárjökull|Skaftárjökul]]. Sunnan við Langasjó er [[Sveinstindur]] en austan hans eru [[Fögrufjöll]]. Þau ganga víða með þverhníptum klettahöfðum fram í Langasjó. Langisjór er meðal tærustu fjallavatna á [[Ísland]]i, en nafn sitt dregur vatnið af lengd sinni, en það er um 20 km langt og 2 km breitt. Það er nyrst í svokölluðum [[Veiðivötn]]um. Hvergi sér að Langasjó fyrr en komið er að honum.
 
Lína 8:
 
== Heimildir ==
* {{Vefheimild|url=http://www.nat.is/veidi/langisjor.htm|titill=Langisjór - nat.is|mánuðurskoðað=1. maí|árskoðað=2006}}
* {{Vefheimild|url=http://www.iww.is/langisjor/|titill=Verndum Langasjó|mánuðurskoðað=1. maí|árskoðað=2006}}
* {{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/skodalid.php?lthing=132&lidur=2005-11-22T13:53:38|titill=Alþingi 2005, Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, 1. umræða|mánuðurskoðað=18. ágúst|árskoðað=2006}}
* {{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/kolbrunh/pistlar/safn/001937.html|titill=Langisjór - Náttúruperla eða virkjanalón?|mánuðurskoðað=19. ágúst|árskoðað=2006}}
 
[[Flokkur:Stöðuvötn á Íslandi]]