„Hljóðhraði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Hljóðhraði segir til um hraða hljóðbylgja í efni. Hraði hljóðs er háður því í hvaða efni hljóðið er að ferðast sem og ýmsa eiginlega þess [[...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. mars 2007 kl. 12:06

Hljóðhraði segir til um hraða hljóðbylgja í efni. Hraði hljóðs er háður því í hvaða efni hljóðið er að ferðast sem og ýmsa eiginlega þess efni (sér í lagi hitastig). Oft þegar talað er um hljóðhraða er verið að tala um hraða hljóðs í lofti. Við 21° í lofti er venjulega talað um að hljóð ferðist með hraðanum 344 m/s, og sá hraði er gjarnan talað um sem hinn venjulega hljóðhraða. Venjulega hefur hraði hljóðs táknið v eða táknið c og eining hljóðhraða er SI einingin fyrir hraða, metrar á sekúndu (m/s).


Um hljóðhraða

Hraði hljóðs í efni, c, er hægt að reikna út með eftirfarandi jöfnu:

 

þar sem C er efnisstuðull og   er eðlismassi efnisins.

Snið:Eðlisfræðistubbur