„Joseph-Ignace Guillotin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m iw, flokkar
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Hann varð prófessór í bókmenntum frá ''Irish College'' í [[Bordeaux]], en ákvað síðan að verða læknir. Hann nam [[læknisfræði]] við Háskólann í [[Reims]] og einnig við Háskólann í [[París]]. Hann útskrifaðist þaðan árið [[1770]].
 
Árið [[1789]] varð hann fulltrúi Parísar við ''Assemblée Constituante''. Það var sem slíkur sem hann mælti með fallöxinni við [[löggjafarþing]]ið. Þó hann hafi mælt með fallöxinni var Guillotin á móti dauðarefsingu[[dauðarefsing]]u. Hann vonaði að öllu mannlegri og sársaukalausari aftöku-aðferð yrði fundin upp, og það yrði fyrsta skrefið að því að banna aftökur með öllu.
 
{{DEFAULTSORT:Guillotin, Joseph-Ignace}}