„Fugley“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Fugley''' (færeyska: ''Fugloy'') er austasta eyja Færeyja. Nafnið Fugley kemur frá öllum fuglunum sem búa sér til hreiður í klettum eyjarinnar...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[[Mynd:FugloyMap.jpg|thumb|left|200px|Kort af Fugley]]
[[Mynd:FugloyarKommunaKort.png|thumb|170px|Staðsetning Fugleyjar]]
'''Fugley''' ([[færeyska]]: ''Fugloy'') er austasta [[eyja]] [[Færeyjar|Færeyja]]. Nafnið Fugley kemur frá öllum [[Fugl|fuglunum]] sem búa sér til hreiður í klettum eyjarinnar. Það eru 2 byggðir á eyjunni og þau eru: [[Kirkja]] og [[Hattarvík]]. Íbúar Fugleyjar eru um það bil 45 manns (31. Desember 2002). Eyjan er 11.2 km² að stærð. Það eru 3 [[Fjall|fjöll]] á Fugley og þau eru: [[Klubbin]] (620 metrar að hæð) sem er hæsta fjallið á eyjunni, [[Mikla]] (420 metrar að hæð) og [[Norðberg]] (549 metrar að hæð).