„Sverð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Espadon-Morges.jpg|thumb|100px|right|[[Sviss]]neskt [[langsverð]] frá [[15. öldin|15.]] eða [[16. öldin|16. öld]].]]
'''Sverð''' er langt og oddmjótt hand[[handvopnvopn]] sem hægt er að beita sem [[barefli]], [[höggvopn|högg-]]i ogeða [[lagvopn]]i og hefur verið notað í mörgumflestum [[menningarsamfélag|menningarsamfélögum]] umfrá allanalda heimöðli. Meginhlutar sverðs eru [[blað (sverð)|blað]] með [[bakki (sverð)|bakka]] og [[egg (sverð)|egg]], ýmist báðum megin (tvíeggjað sverð) eða öðrum megin (eineggjað sverð), og [[hjöltu]]m sem haldið er um. Tækni við að beita sverði er breytileg eftir menningarsvæðum og lögun sverðsins.
 
Sverð eru talin hafa þróast út frá [[hnífur|hnífum]] á [[bronsöld]] frá því á [[2. árþúsundið f.Kr.|2. árþúsundi f.Kr.]] þegar varð tæknilega mögulegt að móta lengri blöð.