„Örlagagyðjur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Örlagagyðjur''' eða '''örlaganornir''' (grísku: Moirea, latínu: Parcea) voru myrk og órannsakanleg forlagavöld og töldust til dætur Nætur. Orðið moira táknar eiginlega...
 
Cessator (spjall | framlög)
interwiki
Lína 1:
'''Örlagagyðjur''' eða '''örlaganornir''' ([[forngríska|grísku]]: Moirea, latínu: Parcea) voru myrk og órannsakanleg forlagavöld og töldust til dætur [[Nyx|Nætur]].
 
Orðið moira táknar eiginlega deildan skammt eða hlut og síðan hlutskipti það, sem hverjum manni er búið frá [[fæðing]]u. Þær eru venjulega taldar vera þrjár: '''Klóþó''' (= sú sem spinnur), '''Lakkesis''' (sú sem ákveður hlutskipti manna) og '''Atrópos''' (sú sem ekki verður aftýrt).
 
[[Rómaveldi|Rómverjar]] nefndu örlagagyðjurnar Pörkur (''Parcea''), og voru þær í fyrstu tvær, en síðar töldu þeir þær vera þrjár í samræmi við grískar skoðanir.
 
{{forn-stubbur}}
[[Flokkur:Grísk goðafræði]]
 
[[ast:Moiras]]
[[bs:Mojre]]
[[br:Moira]]
[[bg:Мойри]]
[[cs:Moiry]]
[[de:Moiren]]
[[en:Moirae]]
[[et:Moirad]]
[[el:Μοίρες]]
[[es:Moiras]]
[[fr:Moires]]
[[gl:Moiras]]
[[hr:Mojre]]
[[it:Moire (mitologia)]]
[[lb:Moiren]]
[[lt:Moiros]]
[[hu:Moirák]]
[[nl:Schikgodinnen]]
[[ja:モイライ]]
[[pl:Mojry]]
[[pt:Moiras]]
[[ro:Ursitoare (Moirae)]]
[[ru:Мойры]]
[[simple:Moirae]]
[[sl:Mojre]]
[[sr:Мојра]]
[[fi:Kohtalottaret]]
[[sv:Moirerna]]
[[uk:Мойри]]
[[zh:摩伊赖]]