Munur á milli breytinga „Stundagyðjur“

46 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Stundagyðjurnar''' voru dætur Seifs og Þemisar. Stundagyðjurnar eru venjulega taldar þrjár: '''Evnomía''' (= Lögmætisgyðja), '''Dika''' (= Réttvísi) og ...)
 
'''Stundagyðjurnar''' voru dætur [[Seifur | Seifs]] og [[Þemis]]ar.
 
Stundagyðjurnar eru venjulega taldar þrjár: '''Evnomía''' (= Lögmætisgyðja), '''Dika''' (= Réttvísi) og '''Eirene''' (= Friðsemd). Þar sem þær tákna hina lögboðnu rás tímans og árstíðanna, er Þemis talin móðir þeirra, hið eilífa lögmál alheims, dóttir [[Úranos]]ar og [[Gaia | Gaiu]]. Þemis heldur verndarhendi yfir allri lögbundinni skipan, bæði með guðum og mönnum. Í umboði Seifs, kallar hún saman ráðstefnur guðanna og meðal manna heldur hún á sama hátt hlífiskildi yfir þjóðþingum. Eins og þemis, móðir þeirra, koma Stundagyðjurnarstundagyðjurnar einnig fram sem þjónustumeyjar guðanna. [[Hómer]] segir, að þær gæti hliða himinsins, ýmist loki þær þeim með þykkum [[ský]]bólstrum eða opni þau með því að skjóta skýjunum frá.
 
{{Forn-stubbur}}
[[Flokkur:Grísk goðafræði]]
50.763

breytingar