ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Ásahreppur''' er [[hreppur]] vestast í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]]. Hann varð til [[11. júlí]] [[1892]] þegar [[Holtamannahreppur|Holtamannahreppi]] var skipt í tvennt, í [[Holtahreppur (Rangárvallasýslu)|Holtahrepp]] hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt [[1. janúar]] [[1938]] og varð neðri hlutinn að [[Djúpárhreppur|Djúpárhreppi]] en sá efri hélt nafninu óbreyttu.
Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. Stærsta varpland grágæsar í Íslandi er við Frakkavatn. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta [[Þjórsárver]]a, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
|