„Sneriltromma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Unnur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Unnur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sneriltromma''' er nokkuð hefðbundin [[trommur|tromma]], nema hún hefur snerla. Tromman hefur skinn báðum megin, en á botnskinninu liggja vírar, sem kallaðir eru snerlar, sem titra þegar slegið er á trommuna. Flestir kannast við þessa trommu úr skrúðgöngum og marseringum.