„Mastur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mastur''' er hátt og grannt [[mannvirki]] sem haldið af uppi með [[stag|stögum]], ólíkt [[turn]]um sem haldast uppi af eigin rammleik. Til eru meðal annars [[útvarpsmastur|útvarpsmöstur]], [[rafmagnsmastur|rafmagnsmöstur]] og möstur á [[seglskip]]um, sem kölluð eru [[sigla|siglur]] eða [[reiði (siglingar)|reiðar]]. Mastur [[Langbylgjustöðin á Gufuskálum|Langbylgjustöðvarinnar á Gufuskálum]] (412 m) er hæsta mastur sinnará tegundarlandi í [[Vestur-Evrópa|V-Evrópu]].
 
{{stubbur}}