„Slættaratindur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Slættaratindur''' er hæsta fjall Færeyja og er 882 metrar á hæð yfir sjávarmáli...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Slættaratindur, Faroe Islands.JPG|thumb|250px|Fjallið Slættaratindur]]
'''Slættaratindur''' er hæsta [[fjall]] [[Færeyjar|Færeyja]] og er 882 metrar á hæð yfir sjávarmáli. Fjallið er staðsett á norðurhluta [[Eysturoy]] á milli þorpanna [[Eiði (bær)|Eiði]], [[Funningur]] og [[Gjógv]]. Nafnið Slættaratindur þýðir ''Flatur tindur''. Slættaratindur er eitt af 10 fjöllum í Færeyjum sem ná yfir 800 metra að hæð yfir sjávarmál. [[Gráfelli]] sem er næst hæsta fjall Færeyja liggur rétt norðaustan við Slættaratind.
 
{{Landafræðistubbur}}