„Skammbyssa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Colt SAA45.jpg|thumb|right|150px|[[Samuel Colt|Colt]] ,,Peacemaker" [[sexhleypa]] (eftirlíking)]]
'''Skammbyssa''' er lítið hand[[skotvopn]] sem skjóta má með annarri hendi. Eru einkum notaðar til sjálfsvarnar, í [[her]]naði og [[lögregla|löggæslu]]. Samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískum]] [[lög]]um er öllum sem hafa [[skotvopnaleyfi]] heimilt að eiga byssu sér til verndar, en glæpamenn misnota þann rétt oftar í Bandaríkjunum en í öðrum vestrænum ríkjum. [[Samuel Colt]] hannaði og smíðaði fyrstu [[sexhleypa|sexhleypuna]]. Eru yfirleitt [[hálfsjálfvirkt skotvopn|hálfsjálfvirkar]], en til eru fáeinar [[alsjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkar]] skammbyssur, t.d. [[Glock]] 18.
 
== Sexhleypa ==
[[Samuel Colt]] hannaði og smíðaði fyrstu [[sexhleypa|sexhleypuna]].
 
== Hálfsjálfvirk skammbyssa ==
[[Mynd:Pistol Browning SFS.jpg|thumb|right|150px|Hálfsjálfvirk 9mm [[Browning]] skammbyssa.]]
Í [[hálfsjálfvirkt skotvopn|hálfsjálfvirkri]] skammbyssu er magasín sem er fyllt er með [[Byssykúla|byssuskotum]]. Kúlurnar sjálfar eru settar inn í skothylki með [[byssupúður|púðri]]. Þegar tekið er í gikkinn þá skellur hamarinn á [[hvellhetta|hvellhettu]] aftan á skothylkinu og kveikir þannig í púðrinu. Þegar púðrið brennur myndast [[gas]] þannig að byssukúlan þeytist út um hlaupið. Með gasverkun dregst efri hluti byssunnar (sem er í tveimur hlutum) aftur og setur hamarinn í skotstöðu, þeytir út tómu skothylkinu og hleypir inn nýrri kúlu.
 
== Alsjálfvirkar skammbyssur ==
Til eru fáeinar skammbyssur, t.d [[Glock]] 18, sem skjóta má [[alsjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkt]] eins og [[hríðskotabyssa|hríðskotabyssu]].
 
[[Flokkur:Skotvopn]]