„Skyndiminni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Skyndiminni (cache) er mjög hraðvirkt minni, yfirleitt mjög takmarkað að stærð. Skyndiminni inniheldur samansafn af gögnum sem hafa verið afrituð frá einhverjum öðrum stað ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skyndiminni''' (cache) er mjög hraðvirkt minni, yfirleitt mjög takmarkað að stærð. Skyndiminni inniheldur samansafn af gögnum sem hafa verið afrituð frá einhverjum öðrum stað inn í skyndiminnið til þess að geta nálgast þau á hraðvirkan hátt. Hlutir sem nýta sér skyndiminni eru t.d. örgjörvar, harðir diskar og vafrar.
 
Þar sem að oft þarf að nálgast sömu gögnin á stuttu tímabili þá er hentugt að lesa þau inn í skyndiminni þar sem að miklu fljótlegra er að leita að þeim þar heldur en að leita í vinnsluminni eða lesa þau af diski.
 
Lína 19 ⟶ 20:
==Heimildir==
* {{Enwikiheimild|Cache|13. mars|2007}}
* {{Enwikiheimild|Cache_algorithmsCache algorithms|13. mars|2007}}
 
==Tengt efniTenglar==
* [http://www.sun.com/blueprints/1102/817-0742.pdf Van Der Paas, Ruud., 2002. Memory Hierarchy in Cached-Based systems. ''Sun Microsystems, Inc.'' ]