„Strengur (tölvunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Strengir''' eru ómissandi hluti forritunarmála þar sem unnið er með texta. '''Strengir''' bæði í forritunarmálum og stærðfræði eru notaðir til þess að halda utan um ra...
 
Pollonos (spjall | framlög)
m {{hreingerning}}
Lína 1:
{{'''Strengir''' eru ómissandi hluti forritunarmála þar sem unnið er með texta.
'''Strengir''' bæði í forritunarmálum og stærðfræði eru notaðir til þess að halda utan um raðir tákna (''symbol'') úr fyrirfram ákveðnum mengjum. Þessi mengi eru endanleg og kallast stafróf (''alphabet''). Stafrófin geta verið mismunandi milli forritunarmála en oftast er um að ræða sammengi tölustafa, bókstafa og tákna.
'''Strengir''' eru óbreytanlegir en forritunarmálin bjóða gjarnan uppá leið til að meðhöndla strengina á ýmsa vegu (t.d. StringBuffer og/eða substring í Java).
Lína 36:
 
----
*[http://java.sun.com/j2se/1.4.2/docs/api/java/lang/String.html]
 
*[http://en.wikipedia.org/wiki/String_%28computer_science%29]
 
[[Flokkur:Tölvunarfræði