„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
'''Byrgið''' er [[Ísland|íslenskt]] [[meðferðarheimili]] fyrir þá sem eru heimilislausir, þá sem hafa ánetjast [[vímuefni|vímuefnum]] ýmiss konar, þá sem hafa strítt við [[spilafíkn]], en einnig fyrir þá sem striða við annars konar fíknir. Einstaklingar með annars konar vandamál hafa einnig leitað þangað. Markmið meðferðar er að hjálpa einstaklingum að öðlast betra líf og byggist starfsemin á [[kristni|kristnum]] hugmyndum. Byrgið stendur einnig fyrir [[forvarnir|forvarnarstarfsemi]], og ráðgjöf til handa aðstandendum [[fíkill|fíkla]]<ref name="byrgid_lysing_a_starfseminni">{{vefheimild|url=http://www.byrgid.is/index.php?option=com_content&task=view&id=5&Itemid=8&lang=is_IS|Vefsíða Byrgisins: Lýsing á starfseminni|28. desember|2006}}</ref>. Forstöðumaður Byrgisins var þar til í desember [[2006]] [[Guðmundur Jónsson (forstöðumaður)|Guðmundur Jónsson]] en þá vék hann sem forstöðumaður tímabundið. [[Jón Arnarr Einarsson]] er núverandi forstöðumaður.<ref name="felagsmr_fyrirspurn" />
 
Byrginu var lokað í janúar [[2007]]. Ljóst þykir að starfsemin verður lögð niður. Fyrrum vistmönnum hefur tímabundið verið boðið upp á meðferð á Geðsviði Landspítala - Háskólasjúkrahús en ekki er vitað hversu margir hafa þegið það.
Byrginu var lokað í janúar [[2007]]. Óljóst er hvað verður um starfsemina.
 
== Stofnun og starfsemi ==
Lína 89:
 
Þann 26. janúar 2007 barst sýslumanninum í Selfossi þriðja kæran á hendur Guðmundi frá konu vegna kynferðislegrar misnotkunar og misbeitingu á trúnaðarsambandi. Konan sem er á þrítugsaldri er fyrrum vistmaður á Byrginu<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item142241/|www.ruv.is: Byrgismálið: Þriðja kæran komin fram|28. janúar|2007}}</ref>. Guðmundi voru kynntar kærur fjögurra kvenna [[1. febrúar]] vegna brots á lögum um kynferðissamband starfsmanns stofnunar við vistmann og misnotkun á trúnaðarsambandi<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item142752/|www.ruv.is: Guðmundi í Byrginu kynntar kærur|1. febrúar|2007}}</ref>. Þann [[12. febrúar]] bárust sýslumanninum í Selfossi kærur frá tveimur konum til viðbótar á hendur Guðmundi. Kærurnar eru því orðnar sex talsins<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1253175|www.mbl.is: Tvær kærur til viðbótar hafa borist á hendur Guðmundi Jónssyni|13. febrúar|2007}}</ref>.
 
== Önnur úrræði fyrir fyrrum vistmenn Byrgisins ==
Daginn áður en tvær kærur á hendur Guðmundi bárust sýslumanninum í Selfossi til viðbótar var [[Geir H. Haarde]], forsætisráðherra í viðtalsþættinu [[Silfur Egils]] þannig hann komst svo óheppilega að orði um þær konur sem sagt var að höfðu orðið óléttar á meðan meðferð þeirra í Byrginu stóð að það væri „ekki hægt að fullyrða að þessar stúlkur hefðu ekki orðið barnshafandi hvort eð er“. Næsta dag voru utandagskrárumræðu á Alþingi um málefni Byrgisins, þar sem Geir umorðaði yfirlýsingu sína frá því daginn áður <ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/raeda/133/rad20070212T150622.html|titill=Alþingi: Athugasemdir um störf þingsins: Geir H. Haarde|mánuðurskoðað=13. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Þá lýsti Geir H. Haarde því yfir að á geðsviði [[Landspítali - Háskólasjúkrahús|Landspítalans]] hefði verið settur á laggirnar hópur sérfræðinga sem myndi hafa það verkefni að taka fyrrum vistmenn Byrgisins til meðferðar<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1252972|titill=www.mbl.is: Geðsvið Landspítalans opnað fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins|mánuðurskoðað=13. mars|árskoðað=2007}}</ref>.
 
== Heimildir og tilvísanir ==
Lína 94 ⟶ 97:
 
== Tenglar ==
* Vefsíða Byrgisins: [http://www.byrgid.is Byrgid.is] (hefur verið lögð niður)
* Alþingi [http://www.althingi.is/altext/133/02/l12150355.sgml Utandagskrárumræður], 12. febrúar 2007
* Alþingi [http://www.althingi.is/altext/133/02/l05151515.sgml Fyrirspurn: Málefni Byrgisins og ráðherraábyrgð], 5. febrúar 2007
* Alþingi [http://www.althingi.is/altext/133/02/l19111331.sgml Utandagskrárumræður: Málefni Byrgisins], 19. janúar 2007
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Íslensk meðferðarheimili]]