„Biðröð (tölvunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.95.249, breytt til síðustu útgáfu Jabbi
Tsverrir (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
[[Hlaði]] (e. stack) er tegund af biðröð sem er mikið notuð. Hlaði hefur svipaða eiginleika og stafli af diskum sem staflað er hvor ofan á annan. Hvert stak fer efst á staflann, og þegar stak ef fjarlægt af staflanum er það alltaf það stak sem síðast var sett á hann.
 
Til eru aðrar útgáfur af biðröðum eins og [[tvíendaröð]] (e. double ended queue, deque). Í tvíendaröð er hægt að bæta við og fjarlægja stök á báðum endum biðraðarinnar. Tvíendaröð sameinar eiginleika FIFO biðraðar og hlaða. [[Mynd:Deque.PNG]]
 
Fleiri tegundir af biðröðum eru til sem ekki verða nefndar hér, en allar hafa þær þá eiginleika að stökin eru skipulögð sem einföld röð og aðeins er hægt að bæta við og fjarlægja stök af endum raðarinnar.