„Erfðir (forritun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
málfar
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Í [[hlutbundin forritun|hlutbundinni forritun]] eru '''erfðir''' notaðar til þess að láta nýskilgreinda [[klasi (forritun)|klasa]] erfa eiginleika frá öðrum klösum sem hafa verið skilgreindir. Klasar sem erfa frá öðrum klösum eru kallaðir ''afleiddir'' klasar og taka yfir eða erfa eiginleika og hegðun annars klasa sem yfirleitt er kallaður grunnklasi.
 
Erfðir eru oft kallaðar alhæfing (e. generalization), því til verður samband á milli klasanna sem kallað er "is-a" á ensku. Sem dæmi, "ávöxtur" er líka "epli" og "appelsína". Við segjum að ávöxtur sé óhlutstætt hugtak um epli, appelsínu o.s.frv. Þannig að við getum sagt, úr því að "epli sé ávöxtur", að epli erfi alla eiginleika sem eru sameiginlegir öllum ávöxtum. Þannig er "ávöxtur" einnig "matvæli", og þannig má fara fram og til baka.