„Super Bowl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Superbowl Trophy Crop.jpg|thumb|600x450px||Vince Lombardi bikarinn sem lið fær afhent er það sigrar Super Bowl]]
'''Super Bowl''' er úrslitaleikur [[NFL]] deildarinnar í [[Amerískur_fótbolti|Amerískum fótbola]]. Leikurinn er yfirleitt spilaður á sunnudegi og hefur sunnudagurinn sem að leikurinn fellur á verið kallaður ''Super Bowl sunday''.
 
Super Bowl leikurinn var fyrst spilaður [[15. Janúarjanúar]] árið [[1967]] sem hluti af samkomulagi á milli NFL og þáverandi keppninautar [[NFL]], ''American Football League'' (AFL) þess hljóðandi að hvert ár yrði spilaður AFL-NFL úrslitaleikur. Eftir að deildirnar runnu saman árið 1970 varð leikurinn úrslitaleikur [[NFL]] deildarinnar. Leikurinn er núna spilaður fyrsta sunnudag í febrúar.
 
Super Bowl fær afar mikið áhorf í Bandaríkjunum og er yfirleitt það sjónvarpsefni sem fær mest áhorf á ári hverju. Þetta gerir það að verkum að mörg hundruð fyrirtæki reyna að auglýsa vöru sína á meðan á leiknum stendur og eyða fyrirtæki oft milljónum dollara í auglýsingar á meðan á leiknum stendur.
Lína 10:
Super Bowl notar rómverskar tölur til að merkja hvern og einn leik, frekar en árið sem að leikurinn var haldinn. Þetta er meðal annars tilkomið vegna þess að leiktímabilið í NFL spannar alltaf tvö ár. Til dæmis má nefna það að Indianapolis Colts eru NFL meistarar fyrir leiktímabilið 2006 en leikurinn var haldinn 4. febrúar 2007.
 
Einungis 6 lið hafa aldrei komist í Super Bowl: [[Arizona Cardinals]], [[Cleveland Browns]], [[Detroit Lions]], [[Houston Texans]], [[Jacksonville Jaguars]], og [[New Orleans Saints]]. [[Kansas City Chiefs]] og [[New York Jets]] hafa ekki komist í Super Bowl eftir að hafa flutt úr AFL í NFL árið [[1970]].
 
==Listi yfir sigurvegara==