„Skjaldarmerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Grunnur allra skjaldarmerkja er skjöldurinn sem getur verið af nokkrum gerðum. [[Skjaldarmerkjalitur|Skjaldarmerkjalitirnir]] raðast niður á grunnflötinn (feldinn) eftir ákveðnum reglum eftir því mynstri sem er á skildinum. Sjálft merkið (ef notað er merki) er síðan teiknað á skjöldinn. Talað er um höfuð, fót og skjaldarrönd þegar skjaldarmerkinu er lýst. Í sumum skjaldarmerkjum eru hlutir utan við sjálft skjaldarmerkið hlutar þess, svo sem [[skjaldberi|skjaldberar]] (líkt og [[landvættur|landvættirnir]] í [[skjaldarmerki Íslands]]), hjálmur með hjálmskrauti og [[kjörorð]] á borða fyrir neðan.
 
===Nokkur orð tengd skjaldarmerkjum===
 
* '''feldmunstur'''
 
* '''gaffalskiptur'''
 
* '''gráfeldur''' vetrarskinn af [[íkorni | íkorna]], blágrátt og hvítt. Þegar gráfeldir eru saumaðir saman mynda þeir annað tveggja feldmunstra á skjaldarmerkjum.
* '''kubbasnið'''
* '''skábjálki'''
* '''skákborðsmunstur'''
* '''skjaldfótur'''
* '''sperra''' skáborð eða burst sem skiptir skildi í fleti.
* '''stólpi''' lóðrétt rönd eða stengur í miðjum skildi; sérstakt skjaldarmerki.
* '''targa'''
* '''tinktúra'''
* '''þverbekkur''' þverbekkur á miðjum skildi eða skjaldarmerki
 
 
{{stubbur}}