„Kákasus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Girdi (spjall | framlög)
skifti TÉTÉNÍA , resource frá rúv.is
Lína 1:
[[Mynd:Albours.jpg|thumb|right|Elbrusfjall er hæsti tindur Kákasusfjalla. ]]
'''Kákasus''' er svæðið milli [[Svartahaf]]s og [[Kaspíahaf]]s og inniheldur [[Kákasusfjöll]] og láglendið umhverfis þau. Almennt er að telja til Kákasus löndin [[Armenía|Armeníu]], [[Georgía|Georgíu]], [[Aserbaídsjan]] og norðurhlíðar fjallanna í [[Rússland]]i: [[Krasnódar]], [[Stavrópol]] og sjálfsstjórnarhéruðin [[Adygea]], [[Kalmikía]], [[Karasjaí-Sjerkessía]], [[Kabardínó-Balkaría]], [[Norður-Ossetía]], [[Ingúsetía]], [[TsjetsjeníaTéténía]] og [[Dagestan]].
 
Þrjú lönd á svæðinu gera tilkall til sjálfstæðis en eru ekki viðurkennd af alþjóðasamfélaginu: [[Abkasía]], [[Nagornó-Karabak]] og [[Suður-Ossetía]].