„Biskup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arc:ܐܦܣܩܘܦܐ
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Biskupsdæmi eru mjög misstór og oftast tengist stærð þeirra sögulegum ástæðum svo og hlutverk þeirra. Í sumum kirkjudeildum (svo sem þeim [[Rómversk-kaþólska|rómversk-kaþólsku]] og [[Rússnesk/grísk rétttrúnaðarkirkja|Rússnesku/grísku rétttrúnaðarkirkjunni]]) eru til fleiri en ein gerð biskupa, sem hafa mismunandi valdsvið, til dæmis [[erkibiskupar]] og [[patríarkar]]. [[Páfi]]nn í [[Róm]] er í raun rómversk-kaþólski biskup þeirrar borgar og jafnframt æðsti biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Meðal þess sem biskupar sjá oft um er að vígja [[Prestur|presta]] og stjórna ýmsum athöfnum.
 
[[Biskup Íslands]] er æðsti maður [[Íslenska þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]].