„IMac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Nori (spjall | framlög)
Getur einhver lagað heimildirnar eins og þær eiga að vera?
Lína 21:
 
==G5==
[[Mynd:IMacG5guts.png|thumb|100px150px|left|Innan úrí iMac G5]]
Í ágúst 2004 var iMac hönnuninni gefið nýtt útlit aftur. Á þeim tíma var búið að gefa út PowerPC 970 kubbinn og var notaður í [[Power Machintosh]] G5 línunni. Nýja hönnun iMac náði að nota PowerPC 970 inn í allt-í-einu hönnunina. Nýja hönnunin notaði sömu 17 og 20 tommu breiðtjalds LCD skjána og í seinustu útgáfu. iMac G5 var síðar uppfærð með þynnri hönnun, [[iSight]] [[vefmyndavél]] fyrir ofan LCD skjáinn og með Apple [[FrontRow]].
 
==Intel==
Á Macworld sýningunni 10. janúar 2006 tilkynnti Steve Jobs að nýju iMac tölvurnar myndu verða fyrstu Macintosh tölvurnar til að nota Intel örgjörva, Core Duo. Hönnunin, möguleikarnir og verðið myndu haldast frá iMac G5. Hraði örgjörvans samkvæmt prófunum Apple var sagt vera tvisvar til þrisvar sinnur hraðari.
 
Snemma í febrúar 2006 staðfestu Apple að það væri vandamál með myndbanda möguleikan í nýju iMökkunum. Þegar var verið að spila myndband með Front Row voru sumar 20 tommu iMakkar sýndu tilviljunakenndar láréttar línur, drauga og önnur vandamál. Þau vandamál voru löguð með uppfærslu.
 
Núverandi iMakkar eru með Mighty Mouse, lyklaborði, Bluetooth og AirPort korti, innbyggðri iSight vefmyndavél, Apple Remote fjarstýringu til að nota með Front Row og rafmagnssnúru. Bluetooth þráðlaust lyklaborð og mús eru fáanleg fyrir pening.
 
Seint á árinu 2006 kynnti Apple nýja útgáfu af iMac sem innihélt Core 2 Duo örgjörvan og ódýrari. Ný 24 tommu stærð með 1920 x 1200 upplausn var kynnt, fyrsti iMac til að geta sýnt 1080 HD efni í fullri upplausn. Fyrir utan 17 tommu 1.83 GHz örgjörva módelið, innihélt hann líka 802.11n draft card.
 
==Heimildir==
Enska greinin á Wikipedia [http://en.wikipedia.org/wiki/IMac].
 
[[Flokkur:Apple]]