„Fornyrðislag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''fornyrðislag''' er fornnorrænn bragarháttur, runninn frá forngermönskum brag og finnst á rúnaristum á Niðurlöndum allt frá 9. öld. Hver braglína f...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''fornyrðislag''' er fornnorrænn [[bragarháttur]], runninn frá forngermönskum brag og finnst á [[rúnaristur | rúnaristum]] á Niðurlöndum allt frá [[9. öld]].
 
Hver braglína fornyrðislags hefur tvö ris en breytilegan fjölda áherslulausra [[atkvæði | atkvæða]]. [[Stuðlar |Stuðlasetning]] tengir saman tvær og tvær línur en [[rím]] er ekkert. Línufjöldi var upphaflega breytilegur en varð síðan átta línur.
 
Fornyrðislag er bragarháttur [[Völuspá]]:
 
Fornyrðislag er bragarháttur [[Völuspá]]r:
 
''Hljóðs bið ég allar''
Lína 22 ⟶ 21:
''þau er fremst um man.''
 
Fornyrðislag er líka bragarháttur frásagnarkvæða [[eddukvæði | eddukvæða]], auk vísana og kvæða í fornaldarsögum. Fornyrðislag var endurvakið á [[Ísland]]i á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] fyrir áhrif rómantísku stefnunnar. Af fornyrðislagi þróaðist ýmis afbrigði, s.s. [[kviðuháttur]] sem hefur þrjú atkvæði í ójöfnu línunum en fjögur í þeim jöfnu (t.d. [[Sonatorrek]] [[Egill Skallagrímsson | Egils Skallagrímssonar]]).
 
'''==Einkenni''': ==
Fornyrðislag er líka bragarháttur frásagnarkvæða [[eddukvæði | eddukvæða]], auk vísana og kvæða í fornaldarsögum. Fornyrðislag var endurvakið á [[Ísland]]i á 18. og 19. öld fyrir áhrif rómantísku stefnunnar. Af fornyrðislagi þróaðist ýmis afbrigði, s.s. [[kviðuháttur]] sem hefur þrjú atkvæði í ójöfnu línunum en fjögur í þeim jöfnu (t.d. [[Sonatorrek]] [[Egill Skallagrímsson | Egils Skallagrímssonar]]).
 
'''Einkenni''':
 
 
* 1. 3 atkvæði í stökum línum og 4 atkvæði í jöfnum línum (hið fæsta).
Lína 35 ⟶ 32:
* 4. stuðlar ýmist ein eða tveir á móti höfuðstaf.
 
 
Lína 74 ⟶ 70:
''er voru sannráðnir.''
 
Og [[runhenda]] sem er með [[rím |endarím]] aabb eða aaaa (t.d. [[Höfuðlausn]] Egils Skallagrímssonar):
 
 
Og [[runhenda]] sem er með [[rím |endarím]] aabb eða aaaa (t.d. [[Höfuðlausn]] Egils Skallagrímssonar):
 
 
''Vestr fór eg of ver,''
Lína 95 ⟶ 87:
''míns knarrar skut.''
 
[[Flokkur:Bragarhættir]]