„Fimmliðaháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''fimmliðahátturFimmliðaháttur''' einnig nefnt '''pentametur''' eða '''fimmtarbragur'''. Fimmliðaháttur er forngrískur órímaður [[bragarháttur]].
 
Braglínan skiptist oftast í tvo hluta með [[braghvíld]] á milli. Í hvorum hluta eru tveir réttir [[þríliður |þríliðir]] og eitt sérstakt áhersluatkvæði ([[stúfur]]). Fimmliðaháttur myndar [[elegískur háttur | distíkon]] ásamt [[sexliðaháttur |hexametri]] en er aldrei sjálfstæður bragarháttur.
Lína 74:
 
''Svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá!''
 
[[Flokkur:Ljóð]]