„Vaktir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
skýring orðsins „glas“
Lína 9:
* ''stjórnborðsvaka'' Stjórnborðsvaka stóð vörð frá klukkan tólf um nóttina til klukkan sex að morgni.
 
[[Sjómaður | Sjómenn]] nefndu (og nefna) það glas, þegar klukkan er á slaginu og vaktirnar eiga að skipta. Þá var oft hrópað á þá sem sváfu en áttu að hefja næstu vakt: Svona upp með þig það er glas! Þessi notkun orðsins er dregin af orðinu [[stundaglas]] og átt er við það að [[sandur]]inn hafi verið að renna niður og glasinu skuli snúið við.
 
[[Flokkur:Atvinna]]