„Eiríkur blóðöx“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eiríkur 1. blóðöx''' (d. [[954]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] á árunum [[930]] til [[935]]. Hann var sonur [[Haraldur hárfagri | Haraldar hárfagra]]. Eiríkur var óvæginn og illa liðinn og einnig drottning hans [[Gunnhildur Össurardóttir]]. Eiríkur varð síðar konungur yfir [[Norðymbraland]]i á [[England]]i.
 
{{Æviágripsstubbur}}