„Teresía Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Teresía Anda Guðmundsson''', veðurfræðingur (fædd 15. mars [[1901]] í [[Noregur|Noregi]], dáin [[1983]]). Nam [[veðurfræði]] og skyldar greinar (með hléum) við [[Oslóarháskóli|Oslóarháskóla]] 1921-1937. Cand. mag [[1934]] í [[stærðfræði]], [[efnafræði]] og [[stjörnufræði]]. Embættispróf í veðurfræði (Cand. real) [[1937]]. [[Veðurstofa Íslands|Veðurstofustjóri]] frá [[1946]] til [[1963]].