„Jón Gerreksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jón Gerreksson''': (1378? - 1433): danskur biskup að Skálholti frá 1426. Jón var erkibiskup í Svíþjóð en 1422 dæmdi páfi hann óhæfan til ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Gerreksson''': ([[1378]]? - [[1433]]): danskur biskup að [[Skálholt]]i frá [[1426]]. Jón var [[erkibiskup]] í [[Svíþjóð]] en [[1422]] dæmdi [[páfi]] hann óhæfan til æðri klerkþjónustu. Hann fékk uppreisn æru [[1426]] og var veitt Skálholtsbiskupsdæmi sama ár en kom ekki til [[Ísland]]s fyrr en [[1430]] og hafði sveinalið með sér. Jón átti að stemma stigu við verslun [[Englend]]inga á [[Ísland]]i og styrkja konungsvaldið. Árið [[1433]] veittu höfðingjar úr [[Eyjafjörður | Eyjafirði]] og [[Skagafjörður | Skagafirði]] honum aðför í Skálholti, drápu sveina hans sem í náðist, settu Jón í poka og drekktu honum í [[Brúará]].