„Gottskálk grimmi Nikulásson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
smáviðbætur, Ólafur Rögnvaldsson og Jón Arason
Lína 1:
'''Gottskálk grimmi Nikulásson''': (d. [[1520]]): norskur [[biskup]] að [[Hólar|Hólum]] [[1496]] -[[1520]]. Hann var bróðursonur [[Ólafur Rögnvaldsson|Ólafs Rögnvaldssonar]], sem var næsti biskup á undan honum. Hann var dugmikill og stjórnsamur og bætti mjög við jarðeignasafn og dýrgripi biskupsstólsins. Gottskálk átti í deilum við [[Jón Sigmundsson lögmann]] vegna meintra fjórmenningsmeinbuga á hjúskap Jóns og Bjargar Þorvaldardóttur. Gottskálkog fékk Jón dæmdan í miklar sektir og bann í báðum biskupsdæmum á vafasömum forsendum.
 
Næsti biskup á eftir Gottskálki grimma var [[Jón Arason]], sem var síðasti [[Kaþólsk trú|kaþólski]] biskupinn á [[Ísland]]i.
 
{{stubbur}}