„Prammi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Prammi''' (einnig lekta eða fljótalekta) er flatbotna skip, oft langt, svart og mjótt. Pramminn er oft á tíðum með flötum skut og hefur lítinn gang. Íbúðarpramma (húsbát...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Prammi''' (einnig lekta eða fljótalekta) er flatbotna skip, oft langt, svart og mjótt. Pramminn er oft á tíðum með flötum skut og hefur lítinn gang. Íbúðarpramma (húsbáta) má t.d. sjá á [[Signa | Signu]] eða í [[skurður | síkjum]] [[Amsterdam]] sem og víðar. Það er einnig talað um pramma þegar átt er við vöruflutningafleka sem hafðir eru í slefi á eftir fljótabátum eða notaðir við dýpkunarstarfsemi í höfnum.
 
==Prammategundir: ==
 
Prammategundir:
 
* dýpkunarprammi: