„Gautelfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hakarl (spjall | framlög)
Ný síða: '''Gautelfur''' er á í SV-Svíþjóð; afrennsli Vænis (Vänern) í Kattegat; 91 km löng; greinist í tvennt við Kungälv og er hafnarsvæði Gautaborgar við mynni sy...
 
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gautelfur''' (Göta älv) er á í SV-Svíþjóð; afrennsli [[Vænir | Vænis]] (Vänern) í Kattegat; 91 km löng; greinist í tvennt við Kungälv og er hafnarsvæði Gautaborgar við mynni syðri kvíslarinnar. Við [[Trollhättan]] eru stórir fossar í Gautelfi sem hafa verið virkjaðir. Trollhätteskurðurinn liggur framhjá fossunum og gerir Gautelfi skipgenga til Vænis (Vänern).
 
{{stubbur}}