„Hákon gamli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Pollonos (spjall | framlög)
m {{hreingerning}}
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Hákon 4. gamli Hákonarson''' (oftast nefndur Hákon gamli) ([[1204]]-[[16. desember]] [[1263]]) var konungur [[Noregs]] frá [[1217]]. Hann var sonur Ingu frá Varteigi, en hún er talin hafa verið óskilgetin dóttir [[Hákons III]]. Hákon kom á friði við [[baglara]] og endurskipulagði ríkið eftir borgarastyrjaldir undangenginna alda. Hann átti í stöðugum deilum við Skúla jarl og giftist dóttir hans Margréti Skúladóttir til að reyna að slá á deilurnar. En þegar Skúli jarl útnefndi sjálfan sig konung [[Niðaróss]] neyddist hann til að berja niður uppreisn hans [[1240]] af fullum krafti.