„Norðeyjagöngin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Norðoyatunnilin Leirvík - Klaksvík.jpg|right|200px|thumb|Munni Norðeyjagangna í Leirvík]]
Norðeyjagöngin ([[færeyska]]: Norðoyatunnilin) eru neðansjávargöng og lengstu göng [[Færeyjar|Færeyja]], um 6300 metra löng og ná 150 metra undir sjávarmáli. Göngin tengja saman [[Klakksvík]] á [[Borðoy]] og [[Leirvík]] á [[Eysturoy]]. Norðeyjagöngin voru opnuð þann [[29. Apríl]] [[2006]].
 
== Tengill ==