„Dombra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagaði aðeins málfar og stafsetningu í inngangi
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dombra1.jpg|thumb|right|Dombra: Strenghljóðfæri frá [[Kasakstan]]]]
'''Dombra''' ([[kasakska|kz.]] Домбыра, [[rússneska|ru.]] Домбра) er [[Kasakstan|kasakskt]] [[hljóðfæri]] sem er með tveimur strengjum. Dombra er [[strengjahjóðfæri]] úr timbri og strengir þess eru ýmist úr [[nælon]]i eða [[Málmur|málmi]]. Vestræn strengjahjóðfæri sem svipar til dombru eru [[banjó]], [[úkulele]], og [[lúta]]. Þegar leikið er á dombru, getur maður glamrað á dombrunastrengina með fingrum sínum eða plokkað strenginaþá.
 
Margt fólk frá [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] spilar á dombru. Þetta fólk kemur frá löndun eins og [[Kasakstan]], [[Kirgistan]], [[Tadsjikistan]] og [[Úsbekistan]]. Það er jafnvel [[uigerskt fólk|uigerskt]] fólk sem býr í [[Kína]] sem spilar á dombru líka. Þótt dombra er mjög fræg og sé táknmynd í Mið-Asíu, táknar hún aðallega þjóðerni og stolt Kasakstana.