„Dombra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dombra1.jpg|thumb|right|Dombra: StrokhljóðfæriStrenghljóðfæri frá [[Kasakstan]]]]
'''Dombra''' ([[kasakska|kz.]] Домбыра, [[rússneska|ru.]] Домбра) er [[Kasakstan|kasakskt]] [[hljóðfæri]] sem er með tveimur strengjum. Dombra er [[strenghjóðfæri]] sem er úr timbri og strengir þess eru frá [[nælon]] eða [[Málmur|málmi]]. Vestræn strenghjóðfæri sem svipar til dombru eru [[banjó]], [[júkulele]]] og [[lútt]]. Þegar maður er að spila dombru, getur maður glamrað á dombruna með fingrum sínum eða plokkað strengina.