„Prófessor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Euchiasmus (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Image:Math lecture at TKK.JPG|thumb|Prófessor]]
'''Prófessor''' er [[kennari]] við [[Háskóli|háskóla]] með minni kennsluskyldu en [[lektor]] og [[dósent]] en meiri rannsóknarskyldu. Víða eru allir háskólakennarar nefndir prófessorar, einkum í enskumælandi löndum, en hliðstæður greinarmunur er þá gerður á assistant professor (sem jafngildir lektor), associate professor (sem jafngildir dósent) og full professor eða senior professor (sem jafngildir prófessor). Prófessor á eftirlaunum er oft nefndur ''professor emeritus'' upp á [[Latína|latínu]].