„Dombra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Dombra: Strokhljóðfæri frá [[Kasakstan]] '''Dombra''' (kz. Домбыра, ru. Домбра) er kasakskt [[hljóðfæri]...
 
Girdi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dombra1.jpg|thumb|right|Dombra: Strokhljóðfæri frá [[Kasakstan]]]]
'''Dombra''' ([[kasakska|kz.]] Домбыра, [[rússlenskarússneska|ru.]] Домбра) er kasakskt [[hljóðfæri]] sem er með tveggjum strengjum. Dombra er strokhljóðfæri sem er frá timbri, og strengir eru frá nælon eða málmum. Vestur strokhljoðfæri sem er svípuð Dombru eru banjó, júkulele, og lútt. Þegar maður er að spila dombru, maður getur glamra á dombru með fingum sínum eða plokkað á strengjum.
 
Mikið fólk frá Mið-Asíu spilar dombru. Þetta fólk kemur frá lönd eins og [[Kasakstan]], [[Kirgistan]], [[Tadsjikistan]], og [[Úsbekistan]]. Það er jafnvél [[uigerskt fólk|uigerskt]] fólk sem er að búa í [[Kína]] sem spilar dombru líka. Þótt dombra er mjög frægt og táknmynd í Mið-Asíu, hún táknar þjóðernis og stolt aðalega í Kasakstan.