„Hermaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hermaður''' er maður sem hefur hlotið þjálfun í [[vopn]]aburði og hermennsku og gegnir ''herþjónustu'' hjá [[her]]. Hermenn undir vopnum klæðast [[einkennisbúningur|einkennisbúningi]] og lúta [[heragi|heraga]]. Ef hermaður brýtur af sér meðan hann gegnir herþjónustu er hann dæmdur af [[herdómstóll|herdómstól]]. Hermaður í herþjónustu, sem deyr í [[vopnuð átök|vopnuðum átökum]] á [[vígvöllur|vígvelli]], er sagður hafa ''fallið''. [[Skæruliði|Skæruliðar]] eru bardagamenn utan viðurkenndra herja og eiga í [[vopnuð átök|vopnuðum átökum]] við her eða aðra skæruliðahópa. '''Stríðsmaður''' er heiti yfir bardagamann [[ættbálkur|ættbálks]], t.d. [[indíáni|indíána]] eða [[súlúmanna]].
 
 
[[Fangi|Stríðsfangar]] njóta verndar [[Genfarsáttmálinn|genfarsáttmála]], en ''málaliðar'', þ.e. hermenn sem taka þátt í hernaði gegn greiðslu, njóta ekki verndar hans ef þeir verða teknir til fanga. [[Bandaríkin|Bandaríski]] herinn telur liðsmenn [[Al-kaida|alkæda]] ekki skæruliða heldur [[hryðjuverk]]amenn og [[fangi|fangar]] úr þeirra röðum teljast „''ólöglegir bardagamenn''“ sem njóta ekki verndar genfarsáttmála.
 
Dæmi eru um að hermenn og skæruliðar herji saman gegn sameiginlegum óvini eins og í [[víetnamstríðið|víetamstríðinu]].
Hermaður, sem hefur hætt hermensku kallast ''uppgjafahermaður''.
 
{{Stubbur}}